Andri Lucas Guðjohnsen og Orri Steinn Óskarsson eru báðir í byrjunarliði Íslands sem mætir Wales á Laugardalsvelli í kvöld.
Margir hafa kallað eftir því að þessir tveir spili saman og af því verður klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í kvöld.
Jóhann Berg Guðmundsson, Stefán Teitur Þórðarson eru á miðsvæðinu. Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum,
Valgeir Lunddal byrjar í hægri bakverði og Sverrir Ingi Ingason kemur inn í hjarta varnarinnar fyrir Hjört Hermansson sem sest á bekkinn.
Byrjunarlið Íslands:
Hákon Rafn Valdimarsson
Valgeir Lunddal Friðriksson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Kolbeinn Birgir Finnsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Stefán Teitur Þórðarson
Willum Þór Willumsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Andri Lucas Guðjohnsen
Orri Steinn Óskarsson