England tapaði mjög óvæn 2-1 gegn Grikklandi í kvöld en leikið á Wembley í Þjóðadeildinni.
England jafnaði metin í 1-1 á 87. mínútu og stefndi allt í að viðureigninni myndi ljúka með jafntefli.
Grikkir skoruðu hins vegar sitt annað mark stuttu seinna og unnu merkilegan 2-1 útisigur.
Á sama tíma vann Heimir Hallgrímsson góðan sigur en hans menn í Írlandi höfðu betur gegn Finnum, 2-1.
England 1 – 2 Grikkland
0-1 Vangelis Pavlidis
1-1 Jude Bellingham
1-2 Vangelis Pavlidis
Finnland 1 – 2 Írland
1-0 Joel Pohjanpalo
1-1 Liam Scales
1-2 Robbie Brady