fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Einn af nýju leikmönnum United fór í aðgerð í vikunni vegna hjartsláttartruflana

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noussair Mazraoui bakvörður Manchester United gekkst undir aðgerð í vikunni vegna hjartsláttartruflana.

Vandamálið hafði gert vart við sig hjá bakverðinum frá Marokkó.

Var ákveðið að fara með Mazraoui í aðgerð til að laga þetta og ætti hann ekki að vera lengi frá.

United keypti Mazraoui frá FC Bayern í sumar og hefur bakvörðurinn spilað vel í slöku liði United á þessu tímabili.

Fabrizio Romano segir að Mazraoui verði frá í nokkrar vikur en sumir fréttamenn hafa talað um tvo mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?