fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Núll prósent líkur á að Trent fari í janúar – Liverpool er að ræða við hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Pearce blaðamaður hjá The Athletic segir útilokað að Real Madrid muni kaupa Trent Alexander-Arnold frá Liverpool í janúar.

Vitað er að Real Madrid vill fá Trent þegar samningur hans við Liverpool rennur út. Sögur um að Real gæti keypt hann fóru af stað þegar Dani Carvajal sleit krossband.

Perace segir það útilokað og segir að Liverpool sé í viðræðum við Trent um nýjan samning.

„Það eru 0 prósent líkur á að Trent fari í janúar,“ segir Pearce.

„Ég sá þessa vitleysu um að Real Madrid væri að pæla í að kaupa hann, ég held að það sé algjör þvæla.“

„Þær upplýsingar sem ég fæ eru að viðræður um nýjan samning séu enn í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“