fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

City búið að finna manninn til að taka við af Begiristain

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Txiki Begiristain mun hætta sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City þegar þessu tímabili er lokið. Enska félagið hefur fundið eftirmann hans.

Begiristain ásamt Pep Guardiola hefur verið heilinn á bak við árangur félagsins síðustu ár.

Begiristain er að verða sextugur og vill fara að slaka, það að hann hætti gæti ýtt undir það að Guardiola hætti.

City er búið að finna maninn sem félagið vill fá til starfa en það er Hugo Viana yfirmaður knattspyrnumála hjá Sporting Lisbon.

Viana er klókur á markaðnum og telur City að hann sé fullkomin arftaki Begiristain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal