fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Rúmlega 200 að meðaltali sem mættu á leiki í ár – Fjölgun á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í Bestu deild kvenna lauk um liðna helgi með hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn milli Vals og Breiðabliks, þar sem Breiðablik hafði betur. Alls mættu 1.625 áhorfendur á leikinn og er það lang mesti áhorfendafjöldinn á leikjum deildarinnar í ár.

Meðalaðsókn að leikjum efri hluta Bestu deildar kvenna var 290 og vitanlega ræður aðsóknin að fyrrnefndum úrslitaleik miklu þar um. Næst best sótti leikur efri hlutans var viðureign Breiðabliks og FH, þar sem 507 manns mættu.

Í neðri hlutanum var besta mætingin á leik Tindastóls og Fylkis, eða 313, og meðalaðsókn á leiki neðri hlutans var 150.

Samanburður 2023 og 2024

2023: Fyrri hluti 18.619 alls, 207 meðaltal

2024: Fyrri hluti 18.814 alls, 209 meðaltal

2023: Neðri hluti 1.230 alls, 205 meðaltal

2024: Neðri hluti 901 alls, 150 meðaltal

2023: Efri hluti 3.772 alls, 251 meðaltal

2024: Efri hluti 4.349 alls, 290 meðaltal

2023: Samanlagt 23.621 alls, 213 meðaltal

2024: Samanlagt 24.064 alls, 217 meðaltal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu