fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Ekki nein ákvörðun tekin um framtíð Ten Hag á fundi dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 19:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian segir að framtíð Erik ten Hag sé í lausu lofti og enginn ákvörðun hafi verið tekin um framtíð hans.

Stjórnendur United hafa fundað síðustu tvo daga en enginn niðurstaða hefur fengist í málið.

Háværar sögur hafa verið á kreiki um að Ten Hag yrði rekinn í vikunni.

Guardian segir slíka ákvörðun ekki liggja fyrir og óvíst sé hreinlega hvort Ten Hag missi starfið.

United hefur byrjað afar illa á tímabilinu en liðið er með átta stig eftir sjö umferðir í ensku deildinni. Er það versta byrjun í sögu félagsins í úrvalsdeildinni.

Ten Hag er á sínu þriðja tímabili með United en forráðamen félagsins hafa rætt stöðuna undanfarna daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu