fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ekki nein ákvörðun tekin um framtíð Ten Hag á fundi dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 19:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian segir að framtíð Erik ten Hag sé í lausu lofti og enginn ákvörðun hafi verið tekin um framtíð hans.

Stjórnendur United hafa fundað síðustu tvo daga en enginn niðurstaða hefur fengist í málið.

Háværar sögur hafa verið á kreiki um að Ten Hag yrði rekinn í vikunni.

Guardian segir slíka ákvörðun ekki liggja fyrir og óvíst sé hreinlega hvort Ten Hag missi starfið.

United hefur byrjað afar illa á tímabilinu en liðið er með átta stig eftir sjö umferðir í ensku deildinni. Er það versta byrjun í sögu félagsins í úrvalsdeildinni.

Ten Hag er á sínu þriðja tímabili með United en forráðamen félagsins hafa rætt stöðuna undanfarna daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur