fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Mun Liverpool selja Trent í janúar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Carvajal bakvörður Real Madrid sleit krossband um helgina og því ljóst að tímabilið hans er úr sögunni.

Forráðamenn Real Madrid hafa haft augastað á því að fá inn hægri bakvörð og viljað fá Trent Alexander-Arnold frítt næsta sumar.

Samningur Trent við Liverpool rennur út þá en vegna meiðsla Dani Carvajal er komið annað hljóð í forráðamenn Real Madrid.

Þannig segir Sport á Spáni að Real Madrid gæti reynt að kaupa Trent í janúar frekar en að bíða fram á sumar.

Forráðamenn Liverpool vilja ólmir framlengja við Trent en staðan er flókin nú þegar spænski risinn er farinn að sýna svo mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn