fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

United leitaði til Ítalíu í von um að finna arftaka Ten Hag – Hafnaði félaginu um leið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 10:00

Simone Inzaghi / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simone Inzaghi hefur hafnað því að taka við liði Manchester United en frá þessu greinir blaðamaðurinn Tancredi Palmeri.

Palmeri er virtur blaðamaður á Ítalíu en hann segir að United hafi boðið Inzaghi að taka við félaginu í landsleikjahlénu sem er framundan.

Erik ten Hag er í dag stjóri United en gengi liðsins í byrjun tímabils hefur ekki verið sannfærandi og er starf hans í mikilli hættu.

Palmeri segir að Inzaghi hafi hlustað á tilboð United en hafnaði því að lokum og ætlar að halda áfram störfum á Ítalíu.

Inzaghi er þjálfari Inter Milan í Serie A en hann vann deildina á síðustu leiktíð og kom liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar tímabilið áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu