fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Slot virðist hafa skotið á Klopp – ,,Ef það er erfitt þá er ég mjög heimskur þjálfari“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, virðist hafa skotið aðeins á fyrrum stjóra liðsins, Jurgen Klopp, fyrir leik gegn Crystal Palace í gær.

Slot og hans menn spiluðu í hádeginu á laugardegi og höfðu betur með einu marki gegn engu á útivelli.

Klopp yfirgaf Liverpool í sumar en hann kvartaði margoft yfir því að það væri ósanngjarnt að hans menn þyrftu að spila í hádegi um helgar eftir leiki í miðri viku.

,,Ég tel að þetta hafi lítið að gera með leiki í hádeginu, að mínu mati þá eru allir útileikir erfiðir,“ sagði Slot.

,,Við spilum oft klukkan 12:30 og fólk hefur verið í því að tala um þann leiktíma. Við ættum að tala um útileikina því það eru þeir sem eru áskorunin.“

,,Ef það er erfitt að standast væntingar 12:30 þá er ég mjög heimskur þjálfari því við æfum klukkan 12 á hverjum einasta degi.“

,,Ég sé ekki af hverju það ætti að vera erfitt að spila vel á þeim tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu