fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Góðvinur Ten Hag sagði honum að koma sért burt – ,,Hversu lengi getur þetta virkað?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 14:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góðvinur Erik ten Hag, Leon Ten Voorde, ráðlagi vini sínum að yfirgefa Manchester United í sumarglugganum.

Ten Hag er valtur í sessi þessa stundina en gengi United í byrjun tímabils hefur ekki heillað marga.

Ten Voorde og Ten Hag þekkjast mjög vel en tap gegn Aston Villa á morgun gæti að lokum kostað Hollendinginn starfið á Old Trafford.

,,Ég ráðlagði honum að fara frá United síðasta sumar,“ sagði Ten Voorde í samtali við hlaðvarpsþáttinn TC Tubantia.

,,Hann vann FA bikarinn svo hann gat einfaldlega farið annað. Margir leikmenn meiddust undir hans stjórn en svo hugsa þjálfarar með sér hvort þeir geti snúið genginu við.“

,,Hversu lengi telur United að þetta geti virkað? Nú er verið að spyrja spurninga í enn eitt skiptið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona