fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Carragher veður í De Ligt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur hjá Sky Sports er lítið hrifin af frammistöðu Matthijs de Ligt eftir að hann kom til Manchester United.

Hollenski miðvörðurinn hefur verið í brasi eftir að hann kom til United frá FC Bayern í sumar.

De Ligt eins og fleiri leikmenn United voru í brasi gegn Porto í gær í Evrópudeildinni.

„United er mjög lélegt að verjast áhlaupum, það hefur alltaf verið þannig þegar liðið tapar boltanum,“ sagði Carragher.

„Hvar er De Ligt? Alltaf í fyrri hálfleik þá er De Ligt gjörsamlega út úr stöðu. Hann var keyptur fyrir mikla fjármuni.“

„Hann þarf því að fleygja sér í tæklingar og skilja sig eftir í vandræðum þar sem þú getur fengið gul eða rauð spjöld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Í gær

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Í gær

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið