fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Samúel Kári í Stjörnuna – Verður kynntur á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 23:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samúel Kári Friðjónsson verður kynntur sem leikmaður Stjörnunnar á morgun.Magnús Þórir Matthíasson fyrrum leikmaður Keflavíkur greinir frá þessu á X-inu

Samúel Kári hefur verið án félags síðan í sumar en hann hafði leikið með Atromitos í Grikklandi síðustu tvö árin.

Samúel var hluti af íslenska landsliðinu sem fór á HM í Rússlandi árið 2018.

Samúel fór frá Keflavík árið 2013 og gekk í raðir Reading í Englandi en hann lék svo í Noregi og í Þýskalandi áður en hann fór til Grikklands fyrir tveimur árum.

Samúel er 28 ára gamall og getur leikið sem miðjumaður og hægri bakvörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima