fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Afsökunarbeiðni kemur í veg fyrir að agabannið vari lengi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele sóknarmaður PSG var í agabanni í fyrradag þegar liðið heimsótti Arsenal í Meistaradeild Evrópu.

Dembele og Luis Enrique stjóri PSG lentu í stríði eftir leik PSG um helgina.

Sökum þess ákvað stjórinn að henda þeim franska út úr hópnum og setja hann í agabann gegn Arsenal.

Agabannið mun þó ekki vara lengi því Dembele hefur beðið Enrique afsökunar á framkomu sinni, var það krafa stjórans að það yrði gert.

Því er búist við því að Dembele mæti aftur til leiks á sunnudag þegar PSG mætir Nice í frönsku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla