fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ungur karlmaður ákærður – Sakaður um gáleysi þegar hann keyrði á tvítugan pilt sem lést

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

23 ára karlmaður hefur verið ákærður og sagður bera ábyrgð á andláti Sam Harding sem var tvítugur knattspyrnumaður þegar hann lést.

Harding lést í úhtverfi Manchester árið 2022 þegar hópur hafði komið saman.

Um var að ræða hitting þar sem fólk mætti á bílum sínum og hafði gaman af.

Maðurinn sem er ákærður er sagður hafa keyrt af gáleysi á Harding sem lést í kjölfarið, er hann sakaður um ofsaakstur í tengslum við þetta.

Þessi 23 ára karlmaður mætir fyrir dómara um miðjan mánuðinn og þarf þar að svara til saka.

Harding lék með FC United í utandeildinni á Englandi en hann hafði verið í hópi efnilegustu leikmanna Englands og spilað fyrir skólalið enska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu