fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 16:00

Adam Wharton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar telja það öruggt að Manchester City fari á markaðinn í janúar og reyni að festa kaup á miðjumanni.

Rodri sleit krossband fyrir rúmri viku síðan og er það mikil blóðtaka fyrir City.

Enskir miðlar segja að tveir leikmenn séu á blaði félagsins en þar er fyrst nefndur Adam Wharton tvítugan miðjumann Crystal Palace.

Ederson miðjumaður Atalanta er einnig nefndur til sögunnar en hann er 25 ára gamall og kemur frá Brasilíu.

Fleiri hafa verið nefndir til sögunnar hjá City en búist er við að félagið fari að skoða málin fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu