fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Ólafur Ingi velur áhugaverðan U21 árs landsliðshóp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 14:29

Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Litháen á Víkingsvelli 10. október og 15. október gegn Dönum á Vejle stadion.

Átta leikmenn sem leika á Íslandi eru í hópnum en Arnór Gauti Jónsson sem hefur staðið sig vel með Breiðablik undanfarið kemur inn í hópinn.

Takist íslenska liðinu að vinna báða leikina gæti það átt séns á að komast á Evrópumótið.

Hópurinn
Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir
Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim – 6 leikir

Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 20 leikir,
Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 19 leikir, 11 mörk
Ólafur Guðmundsson – FH – 11 leikir
Valgeir Valgeirsson – Örebro – 10 leikir
Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 10 leikir
Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax – 10 leikir, 6 mörk
Logi Hrafn Róbertsson – FH – 10 leikir
Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark
Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 7 leikir, 2 mörk
Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 7 leikir, 2 mörk
Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 7 leikir
Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 6 leikir
Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 6 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund – 6 leikir
Oliver Stefánsson – ÍA – 4 leikir
Benoný Breki Andrésson – KR – 3 leikir
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 3 leikir
Arnór Gauti Jónsson – Breiðablik – 1 leikur
Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R. – 1 leikur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“