fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Eiginkonan leigði einkaspæjara til að góma drykkfelda eiginmann sinn – „Hún var villt, tryllt og svo gröð“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 20:30

Van der Meyde og fyrrverandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy van der Meyde fyrrum knattspyrnumaður hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika í lífinu en hann hefur glímt við mörg vandamál.

Hollenski kappinn glímdi við þunglyndi, áfengisfíkn, eiturlyfjafíkn og kynlífsfíkn á tólf ára ferli sínum sem atvinnumaður.

Árið 2005 var hann keyptur til Everton á Englandi fyrir háa fjárhæð og miklar væntingar gerðar til hans, hann stóð ekki undir því.

Í nýlegu viðtali greinir hann frá því þegar eiginkona hans á þeim tíma greip hann við framhjáhald í Bítlaborginni.

„Ég keypt mér Ferrari og fyrsta stopp var á Newz barnum í Liverpool sem var vinsæll staður,“ sagði Vand der Meyde.

„Eftir að hafa drukkið í nokkra klukkutíma þá keyrði ég á næsta strippstað.“

Hann segir að það hafi ekki verið mjög gáfulegt. „Að vera fullur á strippstað í Liverpool var ekki skynsamlegt en ég elskaði naktar konur.“

„Ég sá dökkhærða konu sem ég vildi stunda kynlíf með, eftir að hafa náð því markmiði varð ég háður Lisu. Hún var villt, tryllt og svo gröð.“

Eiginkona hans á þeim tíma, Diane var farin að gruna að það væri eitthvað í gangi.

„Ég sagði við hana að ég ætlaði að gista á hóteli vegna meiðsla, ég þyrfti hvíld. Ég var bara að halda framhjá henni.“

„Hún leigði einkaspæjara sem tók myndir og myndbönd af mér með Lisu og hringdi svo í mig. Ég neitaði öllu en hún vissi þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“