fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Real Madrid vill selja og Liverpool sagt hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 17:00

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelien Tchouameni miðjumaður Real Madrid er til sölu samkvæmt fréttum á Spáni en hann er ekki að spila eins mikið og vonir stóðu til um.

Fichajes á Spáni segir að Real Madrid ætli að selja hann næsta sumar til að fá inn fjármuni.

Fichajes segir að Real skelli um 70 milljóna punda verðmiða á franska landsliðsmanninn.

Þar segir einnig að Liverpool sé eitt þeirra liða sem hafi áhuga á Tchouameni sem er 24 ára gamall.

Vitað er að Arne Slot hefur áhuga á að fá inn djúpan miðjumann og Tchouameni gæti því verið kostur sem Liverpool skoðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk