fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Krefst þess að fá þrjá milljarða inn á sína bankabók – Annars verður það skilnaður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 11:00

Walker og Annie Kilner, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker fékk að flytja heim til sín aftur á dögunum en þrátt fyrir það eru enn vandræði hjá honum og Annie Kilner.

Ensk blöð segja í dag að Kilner fari fram á það að fá 15 milljónir punda inn á sinn bankareikning ef hún á að gefa sambandinu annan séns.

Kilner vill að fjárhagur þeirra verði aðskilin en þessa upphæð fengi Kilner ef þau myndu ákveða að skilja.

Kilner hefur hins vegar ekki áhuga á því að peningar sem hún á fari í að borga hluti fyrir tvö börn sem Walker á utan hjónabands.

Ensk blöð segja að Walker og Kilner rífist nánast yfir öllu þessa dagana og ekki hjálpar það Kilner að systir hennar var að eignast barn með öðrum manni en eiginmanni sínum. Staða þeirra systra er svipuð en á ólíkan hátt, haldið var framhjá Kilner en systir hennar hélt framhjá.

Kilner og Walker eiga fjögur börn saman en hún var ófrísk þegar hún sparkaði Walker út. Ástæðan var að Walker hafði barnað hjákonu sína í annað sinn.

Walker á tvö börn með Lauryn Goodman en eftir að fyrra barnið kom í heiminn slitu Walker og Kilner sambandinu um stutta stund.

Hún fyrirgaf Walker hliðarsporið og var það henni mikið áfall þegar í ljós kom að Walker hefði aftur farið af heimilinu til að girða niðrum sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona