fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Forráðamenn Liverpool telja að sögurnar um Salah séu ekki sannar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool hafa enga trú á því að Mohamed Salh framherji liðsins sé búinn að ganga fra´samkomulagi við lið í Sádí Arabíu.

Ensk blöð fjalla um en samningur Salah er að renna út næsta sumar og getur hann farið frítt ef ekkert breytist.

Salah er 32 ára gamall og hefur reynst Liverpool frábærlega um langt skeið.

Salah hefur verið sterklega orðaður við lið í Sádí Arabíu síðustu ár og kjaftasögur um að hann sé búin að ganga frá samkomulagi hafa verið í gangi.

Þetta telja forráðamenn Liverpool sé langt frá sannleikanum og er búist við að á næstu vikum muni Liverpool ræða við Salah um að framlengja samning hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu