fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

England: Nýliðarnir í miklu basli

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 3 – 1 Southampton
1-0 Evanilson(’17)
2-0 Dango Quattara(’32)
3-0 Antoine Semenyo(’39)
3-1 Taylor Harwood Bellis(’51)

Nýliðar Southampton eru svo sannarlega í basli í ensku úrvalsdeildinni en liðið spilaði við Bournemouth í dag.

Leikið var á Vitality vellinum í Bournemouth þar sem heimamenn fögnuðu nokkuð þægilegum 3-1 sigri.

Bournemouth var með örugga 3-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en gestirnir minnkuðu muninn snemma í þeim síðari.

Southampton er enn aðeins með eitt stig eftir sex leiki og hefur skorað þrjú mörk hingað til sem er ekki vænlegt til árangurs.

Bournemouth fer nokkuð vel af stað og er um miðja deild með átta stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth