fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Spánn: Dramatík í stórleiknum í Madríd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 21:34

Mario Hermoso

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid 1 – 1 Real Madrid
0-1 Eder Militao(’64)
1-1 Angel Correa(’95)

Það var svo sannarlega hiti í stórleik kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni en Atletico Madrid og Real Madrid áttust við.

Um er að ræða granna í Madríd borg en leiknum lauk með 1-1 jafntefli að þessu sinni.

Eder Militao kom Real yfir á 64. mínútu en Atletico tókst að jafna á 95. mínútu með marki Angel Correa.

Atletico var alls ekki verri aðilinn í leiknum og líklegra til að ná í sigurinn en frammistaða Real var ekki heillandi.

Atletico er í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á eftir Real sem er í því öðru.

Heimamenn kláruðu leikinn manni færri en undir lok leiks fékk Marcos Llorente að líta beint rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins