fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Skoraði mark númer 841

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er nú búinn að skora 841 mark á ferlinum eftir leik Inter Miami og Charlotte í MLS deildinni.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar en hann komst á blað í 1-1 jafntefli í gær.

Messi skoraði jöfnunarmark Miami með laglegu skoti en Charlotte hafði komist yfir stuttu áður.

Miami er besta lið Bandaríkjanna í dag og er á toppnum í sinni deild með 65 stig, átta stigum á undan næsta liði.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“