fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Segist hafa verið maður leiksins: Fékk pillu frá Slot – ,,Kannski gleymdi hann augnablikinu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate var óanægður með að vera ekki valinn maður leiksins í gær eftir leik Wolves og Liverpool á Englandi.

Konate er varnarmaður Liverpool en hann átti ágætis leik í 2-1 sigri gestaliðsins á Molineaux vellinum.

Konate kostaði Liverpool þó mark í leiknum en Wolves skoraði eftir vandræðagang í öftustu línu gestanna.

Varnarmaðurinn ræddi við blaðamenn eftir leik og var hissa eftir að hafa frétt af því að hann hafi ekki verið valinn sá besti í viðureigninni.

Arne Slot, stjóri Liverpool, lét ansi skemmtileg ummæli falla eftir leikinn en hann segir að mark Wolves sé einfaldlega Konate að kenna.

,,Kannski gleymdi hann augnablikinu þegar við fengum markið á okkur,“ sagði Slot léttur við Sky Sports.

,,Hann er ástæðan fyrir því að við fengum á okkur mark sem við gátum komið í veg fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar