fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Kane vildi sjá rautt spjald – ,,Ég er í lagi en finn aðeins til“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, vill meina að Amine Adli hafi átt að fá rautt spjald í gær í stórleiknum í Þýskalandi.

Bayern mætti þar Bayer Leverkusen en það síðarnefnda vann titilinn á síðustu leiktíð og vann deildina þá taplaust.

Leik gærdagsins lauk með 1-1 jafntefli en Kane meiddist í viðureigninni eftir brot Adli og eru margir á því máli að hann hafi átt að fá rauða kortið fyrir brotið.

,,Við höfum séð rauð spjöld fyrir svona brot. Ég er í lagi en ég finn aðeins til,“ sagði Kane eftir leikinn.

,,Ég mun athuga stöðuna betur á morgun en ég held að ég verði í lagi. Þetta er ekki of slæmt þessa stundina.“

,,Við munum skoða hvað gerist á næstu dögum en ég held að ég verði ekki lengi frá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Í gær

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“