fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Útlitið mjög svart í Árbænum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 18:59

Rúnar Páll fyrir miðju, er þjálfari Fylkis

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 1 – 3 KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson(‘1)
1-1 Benedikt Daríus Garðarsson(’44)
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson(’66, víti)
1-3 Viðar Örn Kjartansson(’78)

Fylkir er nánast fallið úr efstu deild eftir leik við KA sem fór fram á Wurth vellinum í kvöld.

Fylkismenn hafa alls ekki náð sér á strik í sumar eða á tímabilinu og eru með 17 stig eftir 24 leiki.

Fylkir er í neðsta sætinu fimm stigum frá öruggu sæti en KA hafði betur í þessum leik með þremur mörkum gegn einu.

KA er í toppsæti neðri riðils úrslitakeppninnar og er með 31 stig eftir 24 leiki, stigi á undan Fram sem er í öðru sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“