fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Benoný með fernu gegn Fram – Vestri vann HK

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 16:03

Benoný. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benoný Breki Andrésson var stórkostlegur fyrir KR í dag en þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla.

KR vann lið Fram á ótrúlegan hátt en viðureigninni lauk með 7-1 sigri heimamanna í neðri hlutanum.

Benoný soraði fernu í leiknum en hann gerði til að mynda þrennu í fyrri hálfleiknum.

Vestri vann þá lið HK í fallbaráttunni og Breiðablik hafði betur gegn FH, 1-0.

KR 7 – 1  Fram
1-0 Benoný Breki Andrésson(‘7)
2-0 Benoný Breki Andrésson(’12)
3-0 Benoný Breki Andrésson(’31)
4-0 Luke Rae(’42)
5-0 Benoný Breki Andrésson(’53)
5-1 Markús Páll Ellertsson(’85)
6-1 Óðinn Bjarkason(’86)
7-1 Atli Sigurjónsson(’89)

FH 0 – 1 Breiðablik
0-1 Kristinn Jónsson(’52)

Vestri 2 – 1 HK
0-1 Birkir Breki Burknason(’54)
1-1 Jeppe Pedersen(’71)
2-1 Andri Rúnar Bjarnason(’84)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning