fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Andri Lucas nýtti tækifærið vel

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 19:37

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen nýtti tækifærið vel í kvöld er hann lék með Gent gegn Leuven í belgísku úrvalsdeildinni.

Andri byrjaði leikinn á varamannabekknum en kom inná þegar 76 mínútur voru liðnar.

Staðan var þá 2-0 fyrir Gent en tveimur mínútum síðar hafði íslenski landsliðsmaðurinn skorað þriðja markið.

Þetta var annað mark Andra fyrir Gent en hann hefur einnig lagt upp eitt.

Gent er í öðru sæti deildarinnar eftir níu leiki en er sex stigum á eftir toppliði Genk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk