fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Al Gharafa staðfestir komu Arons Einars

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. september 2024 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Gharafa í Katar hefur staðfest komu Arons Einars Gunnarssonar til félagsins. Það var gert nú rétt í þessu.

433.is sagði fyrst allra frá því í vikunni að Aron hefði samið við félagið.

Al Gharafa er á leið í Meistaradeildina í Asíu þar sem Aron verður löglegur með liðinu, hann verður ekki löglegur í deildinni en gæti orðið það í janúar.

Aron komst í gang eftir meiðsli með Þór í Lengjudeildinni og fékk samning hjá Al Gharafa.

Aron lék áður með Al-Arabi í Katar áður en hann fór til Þórs en er nú mættur aftur til Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning