fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Telja að uppgjöf sé í Hafnarfirði eftir að Heimir lét „skrýtin“ ummæli falla í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Heimis Guðjónssonar í vikunni vöktu furðu svo eftir var tekið um þetta var í rætt í útvarpsþætti Fótbolta.net sem nú er í gangi.

Ummælin lét Heimir falla eftir 3-0 tap gegn Víkings í efri hluta Bestu deildarinnar á miðvikudag. „Ég var hæstánægður með frammistöðu FH-liðsins við skildum allt eftir á vellinum og spiluðum mjög vel á köflum,“ sagði Heimir við Fótbolta.net í áhugaverðu viðtali.

Þetta telja margir furðuleg ummæli og Tómas Þór Þórðarson er einn þeirra. „Ég sendi á góðan FH-ing hvað hann ætti við og hann hélt að hann væri að tala um 2020 lið Víkings. Þetta voru skrýtin ummæli,“ sagði Tómas í útvarpsþættinum.

ÁRið 2020 var Víkingur nálgæt því að falla úr Bestu deildinni. „Frammistaða FH gegn Víkingi og í leikjum tímabilsins hefur verið góð en þetta var skrýtið,“ sagði Tómas.

Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net telur að uppgjöf sé í Kaplakrika. „Uppgjafatónn í FH-ingum eftir að fjórða sætið varð ekki Evrópusæti,“ sagði Elvar.

FH er í sjötta sæti Bestu deildarinnar og er sex stigum á eftir Val sem situr í þriðja sætinu sem er síðasta sætið sem gefur Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu