fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Væri til í að vera með sjö útgáfur af honum í byrjunarliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 20:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, væri til í að vera með allt að sjö Marc Cucurella í liði sínu og er gríðarlegur aðdáandi leikmannsins.

Maresca segir sjálfur frá en Cucurella er bakvörður Chelsea og fær að spila flest alla leiki undir Maresca.

Maresca segir að spænski landsliðsmaðurinn geri aðra leikmenn í kringum sig betri – eiginleiki sem ekki allir leikmenn bjóða upp á.

,,Marc Cucurella er mjög mikilvægur fyrir okkur. Hann er með eiginleika sem er erfitt að finna í leikmönnum,“ sagði Maresca.

,,Hann er góður leikmaður og er sá leikmaður sem gerir alla í kringum sig betri með því að heimta meira og tala við þá.“

,,Ef þú gætir verið með fimm, sex eða sjö leikmenn eins og Marc í liðinu sem gera aðra betri, það er mjög mikilvægt. Ég er gríðarlega ánægður með Marc.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“