fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu stórbrotið mark Osimhen í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen er byrjaður að stimpla sig inn hjá Galatasaray eftir að hafa gengið í raðir félagsins í sumar.

Osimhen skoraði sín fyrstu mörk fyrir Galatasaray í dag er liðið mætti Kasimpasa.

Þessum leik lauk með 3-3 jafntefli en Galatasaray hafði komist í 3-0 í fyrri hálfleiknum.

Osimhen skoraði sturlað mark fyrir heimaliðið og má sjá það hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“