fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Segir að Ten Hag sé að gera frábæra hluti hjá Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur gert frábæra hluti hjá Manchester United ef þú spyrð Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham.

Ten Hag er oft gagnrýndur fyrir vinnu sína í Manchester og er í dag talinn vera nokkuð valtur í sessi.

Ten Hag hefur unnið tvo titla með United eftir að hafa tekið við félaginu en flestir bjuggust við meira eftir mikla eyðslu á félagaskiptamarkaðnum.

Ange er þó hrifinn af því starfi sem Hollendingurinn er að vinna og hvetur aðra til að hafa trú á hans störfum.

,,Erik er í mjög erfiðu starfi og hann hefur staðið sig vel. Hann nefnir oft að hann hafi unnið tvo titla og að það sé ekki ómerkilegt afrek, allir eru að segja við mig að ég þurfi að gera það sama“ sagði Ange.

,,Það er hins vegar ekki allt sem þú þarft að gera því þegar þú afrekar það þá býst fólk við meira. Hann hefur gert frábæra hluti í erfiðu starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum