fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United hneig niður í leik gegn Guðlaugi og Wayne Rooney í gær

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tahith Chong hneig niður til jarðar þegar Luton tapaði gegn Plymouth í ensku B-deildinni í gærkvöldi.

Chong er fyrrum leikmaður Manchester United en hann virtist fá alvarlegan heilahristing eftir höfuðhögg.

Mörgum var brugðið þegar Chong féll til jarðar en hann gat sjálfur staðið á fætur og labbað af velli.

Tahith Chong / Getty Images

Risastór kúla var á enninu á Chong sem kom til Luton fyrir ári síðan frá United.

Guðlaugur Victor Pálsson sat allan tímann á varamannabekk Plymouth sem leikur undir stjórn Wayne Rooney.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“