fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Eru með markmið fyrir stórleikinn – ,,Leikplanið er að pirra þá“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen er með ákveðið leikplan til að vinna Bayern Munchen um helgina en þetta segir Granit Xhaka.

Xhaka er leikmaður Leverkusen og vann deildina með liðinu á síðustu leiktíð – Leverkusen tapaði ekki einum deildarleik undir stjórn Xabi Alonso.

Verkefni Leverkusen verður erfitt um helgina en liðið mætir stórliði Bayern sem er sigurstranglegra fyrir leikinn.

Xhaka segir að það sé vilji Leverkusen að pirra leikmenn Bayern sem er með margar stórstjörnur innanborðs.

,,Við viljum vera á toppnum eins lengi og mögulegt er. Auðvitað erum við með okkar eigin markmið en við tökum þetta einn leik í einu,“ sagði Xhaka.

,,Næsta skref er Bayern Munchen og leikplanið er að pirra þá á vellinum, alveg eins á á síðustu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Í gær

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal