fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Arne Slot vill ungan Þjóðverja

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er áfram að skoða það að styrkja miðsvæði sitt og í fréttum í dag kemur fram að Merlin Rohl sé einn þeirra.

Bild í Þýskalandi segir að Liverpool hafi áhuga á Rohl sem leikur með Freiburg.

Rohl er einnig í U21 árs landsliði Þýskalands en hann er þó orðinn 22 ára gamall.

Arne Slot vill ólmur auka breiddina á miðsvæðinu og er Rohl einn þeirra sem er til skoðunar.

Búist er við að Liverpool skoði markaðinn í janúar en þó er líklegra að liðið styrkji sig frekar næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“