fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Skilur ekki viðhorf enskra liða – ,,Vona innilega að þeir taki þessu alvarlega“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 21:17

Van der Vaart hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart, fyrrum leikmaður Tottenham, vonar innilega að hans fyrrum félag taki Evrópudeildina alvarlega í ár.

Það gerist reglulega að lið á Englandi hvíli leikmenn í Evrópudeild eða Sambandsdeild til að ná betri árangri í deild.

Van der Vaart þekkir það vel að spila í Evrópu en hann á að baki leiki fyrir lið eins og Real Madrid sem og auðvitað Tottenham.

Hollendingurinn segir að ensk lið taki Evrópudeildinni ekki alvarlega og að það sé skrítið viðhorf.

Tottenham vann Qarabag í Evrópudeildinni í gær 3-0 þrátt fyrir að vera manni færri frá áttundu mínútu.

,,Ég hef aldrei skilið þetta viðhorf liða á Englandi. Evrópudeildin er frábær. Þú þarft að berjast allt tímabilið til að fá sæti í keppninni,“ sagði Van der Vaart.

,,Það er langbest af öllu að spila í Evrópukeppnum sem leikmaður og ég vona innilega að þeir taki þessu alvarleg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona