fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Skilur ekki viðhorf enskra liða – ,,Vona innilega að þeir taki þessu alvarlega“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 21:17

Van der Vaart hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart, fyrrum leikmaður Tottenham, vonar innilega að hans fyrrum félag taki Evrópudeildina alvarlega í ár.

Það gerist reglulega að lið á Englandi hvíli leikmenn í Evrópudeild eða Sambandsdeild til að ná betri árangri í deild.

Van der Vaart þekkir það vel að spila í Evrópu en hann á að baki leiki fyrir lið eins og Real Madrid sem og auðvitað Tottenham.

Hollendingurinn segir að ensk lið taki Evrópudeildinni ekki alvarlega og að það sé skrítið viðhorf.

Tottenham vann Qarabag í Evrópudeildinni í gær 3-0 þrátt fyrir að vera manni færri frá áttundu mínútu.

,,Ég hef aldrei skilið þetta viðhorf liða á Englandi. Evrópudeildin er frábær. Þú þarft að berjast allt tímabilið til að fá sæti í keppninni,“ sagði Van der Vaart.

,,Það er langbest af öllu að spila í Evrópukeppnum sem leikmaður og ég vona innilega að þeir taki þessu alvarleg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum