fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Risarnir mega ekki sýna þessi húðflúr stórstjörnunnar – Þurftu að breyta útliti hans

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölvuleikjaframleiðandinn EA Sports hefur neyðst til að fela húðflúr vængmannsins Jadon Sancho sem spilar með Chelsea.

Frá þessu er greint í dag en Sancho er með mörg húðflúr á sínum líkama og hefur unnið að því listaverki í langan tíma.

EA Sports FC 25 verður gefinn út á næstunni en þónokkrir spilarar eru nú þegar byrjaðir að spila eftir að hafa keypt svokallaða ‘Ultimate’ tegund af leiknum.

EA Sports sýnir yfirleitt öll húðflúr stærstu leikmanna heims í góðum gæðum en hægri hönd Sancho mun líta öðruvísi út í leiknum.

Ástæðan er sú að Sancho er með myndir af karakterum eins og Homer Simpson, Sonic og Spider-Man á hægri handleggnum.

EA Sports er ekki með réttinn til að birta myndir af þessum karakterum og þurfa því að breyta útliti Sancho í tölvuleiknum vinsæla.

Englendingurinn gekk í raðir Chelsea í sumar frá Manchester United og hefur farið vel af stað með sínu nýja félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu