fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Risarnir mega ekki sýna þessi húðflúr stórstjörnunnar – Þurftu að breyta útliti hans

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölvuleikjaframleiðandinn EA Sports hefur neyðst til að fela húðflúr vængmannsins Jadon Sancho sem spilar með Chelsea.

Frá þessu er greint í dag en Sancho er með mörg húðflúr á sínum líkama og hefur unnið að því listaverki í langan tíma.

EA Sports FC 25 verður gefinn út á næstunni en þónokkrir spilarar eru nú þegar byrjaðir að spila eftir að hafa keypt svokallaða ‘Ultimate’ tegund af leiknum.

EA Sports sýnir yfirleitt öll húðflúr stærstu leikmanna heims í góðum gæðum en hægri hönd Sancho mun líta öðruvísi út í leiknum.

Ástæðan er sú að Sancho er með myndir af karakterum eins og Homer Simpson, Sonic og Spider-Man á hægri handleggnum.

EA Sports er ekki með réttinn til að birta myndir af þessum karakterum og þurfa því að breyta útliti Sancho í tölvuleiknum vinsæla.

Englendingurinn gekk í raðir Chelsea í sumar frá Manchester United og hefur farið vel af stað með sínu nýja félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona