fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Oliver Heiðarsson til æfinga hjá Watford og Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 12:30

Oliver Heiðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Heiðarsson sóknarmaður ÍBV mun á næstunni fara til Englands og æfa með bæði Watford og Everton. Oliver var markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í sumar.

Frá þesu sagði bróðir hans, Aron Heiðarsson í hlaðvarpinu Betkastið.

Oliver mun byrja á því að æfa með Watford en faðir hans Heiðar Helguson er goðsögn hjá félaginu eftir tíma sinn þar.

Hann mun svo halda til Everton og æfa með enska úrvalsdeildarfélaginu þar sem Sean Dyche er stjóri liðsins en Dyche var samherji Heiðars í Watford.

Oliver var frábær með ÍBV í Lengjudeildinni í sumar þar sem liðið vann deildina og tryggði sér aftur sæti í Bestu deildinni.

@betkastid

Íslendingur mættur í Everton? #fyp #foryou #everton #fótbolti #íbv #capcut

♬ original sound – Betkastið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“