fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Oliver Heiðarsson til æfinga hjá Watford og Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 12:30

Oliver Heiðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Heiðarsson sóknarmaður ÍBV mun á næstunni fara til Englands og æfa með bæði Watford og Everton. Oliver var markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í sumar.

Frá þesu sagði bróðir hans, Aron Heiðarsson í hlaðvarpinu Betkastið.

Oliver mun byrja á því að æfa með Watford en faðir hans Heiðar Helguson er goðsögn hjá félaginu eftir tíma sinn þar.

Hann mun svo halda til Everton og æfa með enska úrvalsdeildarfélaginu þar sem Sean Dyche er stjóri liðsins en Dyche var samherji Heiðars í Watford.

Oliver var frábær með ÍBV í Lengjudeildinni í sumar þar sem liðið vann deildina og tryggði sér aftur sæti í Bestu deildinni.

@betkastid

Íslendingur mættur í Everton? #fyp #foryou #everton #fótbolti #íbv #capcut

♬ original sound – Betkastið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar