fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ísak hetja Dusseldorf sem fór á toppinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. september 2024 18:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson var hetja Dusseldorf í kvöld sem spilaði við Greuther Furth í Þýskalandi.

Um var að ræða leik í næst efstu deild en honum lauk með 2-1 sigri Dusseldorf á útivelli.

Ísak spilaði allan leikinn fyrir Dusseldorf og þá spilaði Valgeir Lunddal Friðriksson 80 mínútur.

Ísak skoraði sigurmark Dusseldorf á 91. mínútu en hann kom boltanum í netið af vítapunktinum.

Dusseldorf er á toppnum með 17 stig eftir sjö leiki og er enn taplaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun