fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Liverpool horfir til Real Madrid ef Salah hoppar frá borði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Fichajes á Spáni eru forráðamenn Liverpool með planið klárt ef Mohamed Salah ákveður að fara frá Liverpool næsta sumar.

Samningur Salah við Liverpool rennur út næsta sumar og er möguleiki á því að hann ákveði að fara.

Fichajes segir að þá vilji Liverpool sækja Rodrygo frá Real Madrid sem gæti verið til sölu.

Rodrygo fær líklega færri tækifæri hjá Real Madrid á þessu tímabili eftir komu Kylian Mbappe til félagsins.

Mbappe er þó meiddur næstu vikurnar og gæti Rodrygo nýtt tækifærið til að koma sér í gang og í liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“