fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lætur stórfyrirtækið heyra það – ,,Fokking ömurlegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 19:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Richarlison er ekki of sáttur með eigin einkunn í tölvuleiknum nýja EA Sports FC 2025.

Leikurinn var að koma út en Richarlison fær 81 í einkunn af 100 sem er heilt yfir nokkuð fínt ‘spjald’ í leiknum.

Richarlison spilar með Tottenham og er reglulega í leiknum sem hét áður FIFA en margir ættu að kannast við þann titil.

Richarlison átti ekki frábært tímabil síðasta vetur en hann skoraði 11 mörk í deildinni fyrir Lundúnarliðið.

,,Hey FIFA, þetta er ömurlegt spjald. Fokking ömurlegt,“ sagði Richarlison um einkunnina.

Brassinn fór skrefi lengra og setti inn Instagram færslu eftir að hafa skorað sem hann sjálfur í leiknum: ,,Takk FIFA, þetta spjald er rosalegt gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona