fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Lætur stórfyrirtækið heyra það – ,,Fokking ömurlegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 19:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Richarlison er ekki of sáttur með eigin einkunn í tölvuleiknum nýja EA Sports FC 2025.

Leikurinn var að koma út en Richarlison fær 81 í einkunn af 100 sem er heilt yfir nokkuð fínt ‘spjald’ í leiknum.

Richarlison spilar með Tottenham og er reglulega í leiknum sem hét áður FIFA en margir ættu að kannast við þann titil.

Richarlison átti ekki frábært tímabil síðasta vetur en hann skoraði 11 mörk í deildinni fyrir Lundúnarliðið.

,,Hey FIFA, þetta er ömurlegt spjald. Fokking ömurlegt,“ sagði Richarlison um einkunnina.

Brassinn fór skrefi lengra og setti inn Instagram færslu eftir að hafa skorað sem hann sjálfur í leiknum: ,,Takk FIFA, þetta spjald er rosalegt gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi