fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fjölskyldan kölluð í yfirheyrslur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda Lucas Paqueta miðjumanns West Ham hefur verið yfirheyrð vegna rannsóknar á svindli kappans sem hann er sakaður um.

Landsliðsmaður Brasilíu er ákærður fyrir að hafa hagrætt hlutum í leik til þess að fólk honum tengt myndi græða á veðmálum.

Paqueta á að hafa fjórum sinnum leikið sér að því að fá gult spjald svo vinir og vandamenn myndu hgnast.

Rannsóknin nær til þess að að fjölskylda Paqueta var að millifæra peninga hingað og þangað og meðal annars á annan leikmann frá Brasilíu.

Vekur þetta upp spurningar en Paqueta hefur neitað sök en rannsókn málsins er í fullum gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“