fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Chelsea ætlar að blanda sér í enn eina baráttuna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að blanda sér í enn eitt kapphlaupið um efnilegan leikmann en frá þessu greinir TeamTalk.

Leikmaðurinn sem um ræðir heitir Castello Lukeba og leikur með RB Leipzig í Þýskalandi og er 21 árs gamall.

Varnarmaðurinn hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína hjá Leipzig en hann kom frá Lyon síðasta sumar.

Chelsea hefur reynt við ófáa leikmenn á undanförnum mánuðum og er víst til í að borga allt að 60 milljónir punda fyrir Lukeba.

Liverpool sýndi stráknum áhuga árið 2021 en hann er í dag ofarlega á óskalista Real Madrid.

Leipzig þarf alls ekki að selja Lukeba sem er samningsbundinn félaginu til ársins 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona