fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Ten Hag vildi ekki Ivan Toney af þessari ástæðu – United með öflugan framherja á lista

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN segir að Erik ten Hag stjóri Manchester United hafi ekki viljað kaupa Ivan Toney í sumar þegar félagð lagði það til.

Ástæðan á að vera sú að Toney er ekki nógu góður í því að pressa varnarmenn.

Taldi Ten Hag að hann myndi ekki passa í þann stíl sem hann vill spila, fór svo að United treysti frekar á að fá Joshua Zirkzee framherja frá Bologna.

Zirkzee hefur byrjað ágætlega hjá United en þó aðeins skorað eitt mark og verið í vandræðum með að klára færin.

Enskir miðlar segja að United sé byrjað að fylgjast meira og meira með Benjamin Sesko framherja RB Leipzig.

Sesko er markavél sem hefur verið öflugur hjá Leipzig en Arsenal hefur einnig verið að skoða framherjann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ