fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Helgi kláraði FH í auðveldum sigri og Víkingur komið á toppinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 21:09

Helgi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingar þurftu ekki að hafa neitt sérstaklega mikið fyrir því að vinna góðan 3-0 sigur á FH í efri hluta Bestu deildar karla í kvöld.

Helgi Guðjónsson kom inn í byrjunarlið FH og þakkaði traustið með báðum mörkum leiksins.

Helgi skoraði fyrra mark sitt eftir þrettán mínútna leik og það seinna kom eftir 73 mínútur. Viktor Örlygur Andrason skoraði svo glæsilegt mark úr aukaspyrnu þegar lítið var eftir af leiknum.

Með sigrinum fer Víkingur aftur í toppsætið sem Breiðablik tók af þeim á mánudag með sigri á ÍA.

Víkingur er með 52 stig líkt og Breiðablik en Víkingur er með talsvert betri markatölu Víkingur heimsækir Val í næstu umferð á meðan Breiðablik heimsækir FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði