fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Fær miða heim á hverjum degi með því sem hann má borða – Hræddir við að hann fitni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 19:00

McTominay og frú að njóta á Ítalíu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay miðjumaður Napoli á Ítalíu fær miða heima á hverjum degi frá næringafræðingi félagsins, félagið vill forðast að sá skoski fari að fitna.

Napoli og ítölsk félög hafa brennt sig á því að nýir leikmenn þar í landi fari að bæta á sig við komuna.

Ítölsk matargerð er einstök en þar er nokkuð mikið af kolvetnum sem Napoli vill koma í veg fyrir með McTominay.

McTominay er 27 ára gamall en hann var keyptur frá Manchester United í sumar á 26 milljónir punda. Hann var í 22 ár hjá United.

Til að koma í veg fyrir að McTominay fitni þá fær hann miða heim á hverjumu degi með því sem hann má og má ekki borða samkvæmt fréttum á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning