fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Davíð Helgi framlengir við Víking – „Við hann eru bundnar miklar vonir“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings hefur framlengt samning sinn við Davíð Helga Aronsson. Davíð á 5 leiki með U16 og U17 landsliðum Íslands.

Davíð er uppalinn í Svíþjóð og flutti til landsins fyrir 2 árum. Hann er örvfættur miðvörður og er á yngsta ári í 2.flokki.

„Við hann eru bundnar miklar vonir,“ segir á vef Víkings.

Davíð hefur staðið sig frábærlega síðan hann kom til Víkings og spilaði sinn fyrsta leik í Bestu deildinni gegn KR nýlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“