fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Atli bjargaði stigi fyrir HK eftir heimskupör Atla Hrafns

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Arnarson bjargaði stigi fyrir HK í dramatískum leik á Akureyri nú rétt í þessu í neðri hluta Bestu deildarinnar.

Dagur Ingi Valsson kom KA yfir í leiknum en Dagur Örn Fjelsted jafnaði eftir hálftíma leik.

Arnþór Ari Atlason kom HK svo í 1-2 þegar fyrri hálfleikur var nánast á enda. En Atli Hrafn Andrason miðjumaður HK lét reka sig af velli í uppbótartíma fyrri hálfleik.

Heimskulegt brot hjá Atla þar á ferðinni.

Mikael Breki Þórðarson jafnaði fyrir KA eftir átta mínútur í síðari hálfleik og Ásgeir Sigurgeirsson kom KA yfir eftir 69 mínútur.

Það var svo Atli Arnarson jafnaði leikinn fyrir HK á 91 mínútu og tryggði mikilvægt stig. HK er með 21 stig í ellefta sæti deildarinnar og tveimur stigum á undan Vestra sem liðið mætir í næsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur